• Seinasta leikur riðlakeppninnar á föstudaginn

  Leiknismenn mæta Víkingum á morgun í seinasta leik riðlakeppninnar í Reykjavíkurmótinu.

  Til að komast upp úr riðlinum þurfa Leiknismenn að sigra Víkinga  eða gera jafntefli og treysta á það að … Meira »

  Sigur á Þrótturum

  Leiknismenn mættu Þrótti í Reykjavíkurmótinu á föstudaginn.

  Þróttarar byrjuðu betur og komust yfir þegar sóknarmaður þeirra slapp einn í gegnum vörn Leiknis eftir útspark og skoraði.

  Þróttarar fóru með 1-0 … Meira »

  Ís og snjór á Leiknisvelli

  Klakabrynja þakti Leiknisvöllinn á mánudagsmorgun þegar iðkendur félagsins mættu til æfinga.

  Þjálfarar, leikmenn og aðstandendur félagsins tóku því upp á því að ryðja völlinn svo eitthvað væri hægt að æfa … Meira »

  Jafntefli gegn Fjölni

  2. flokkur Leiknis mættu Fjölni i 4.umferð Reykjavíkurmótsins á sunnudaginn.

  Leiknismenn reiddu fyrstir til höggs eftir um fimm mínútna leik þegar Daníel Finns vann boltan af varnarmanni Fjölnis á miðjum … Meira »

  Tap gegn KR

  Meistaraflokkur Leiknis lék sinn fyrsta leik í Reykjavíkurmótinu á laugardaginn þegar þeir mættu KR í Egilshöllinni.

  KR-ingar byrjuðu betur og komust í 1-0 snemma leiks. Leiknismenn virtust vankaðir eftir mark … Meira »

  Fótbolta og leikjaæfingar Leiknis – FRÍTT á Laugardögum!

  8.flokkur Leiknis hefur göngu sína aftur á laugardaginn eftir jólafrí.

  Laugardagsæfingarnar eru klukkan 12:00 í Fellaskóla og verða hreyfing og leikir í fyrirrúmi, þó svo að fótboltinn verði aldrei langt … Meira »

  Styrktarsamningur við Dominos

  Leiknir og Dominos hafa gert tveggja ára styrktarsamning sín á milli en Egill Þorsteinsson frá Dominos og Helgi Óttarr Hafsteinsson framkvæmdarstjóri Leiknis hafa undirritað samning þess efnis.

  Dominos hefur lengi … Meira »

Page 5 of 161« First...34567...102030...Last »