• Efnilegir leikmenn skrifa undir

  Leiknismenn hafa samið við tvo af sínum efnilegustu leikmönnum þá  Viktor Frey Sigurðsson og Vuk Oskar Djimitrevic báðir gera þeir samning til þriggja ára en báðir eru kapparnir leikmenn í … Meira »

  Jafntefli gegn Val

  2.flokkur Leiknis gerði jafntefli gegn Valsmönnum á sunnudaginn.

  Valsmenn byrjuðu mun betur og komust í 2-0 snemma leiks. Leiknismenn náðu þó að klóra í bakkan áður en fyrri hálfleik lauk … Meira »

  Æfingaleikur gegn Fram

  Undirbúningur fyrir Inkasso-deildinna 2018 er hafinn með öllum sínum útihlaupum og æfingaleikjum.

  Í kvöld leika Leiknismenn annan æfingaleik sinn á undirbúningstímabilinu þegar þeir mæta Fram klukkan 18:30 í Egilshöll.

  Áður … Meira »

  Fjolla Shala í landsliði Kosovo

  Fjolla Shala sneri aftur á knattspyrnuvöllinn á dögunum eftir hnémeiðsli þegar hún lék með landsliði Kosovo í 3-2 sigri á Svartfjallalandi.

  Fjolla er fædd í Kosovo en hefur búið á … Meira »

  “Pakkaði Gaua Bald saman”

  Leiknismaðurinn og UEFA-dómarinn Gunnar Jarl Jónsson lagði nýverið flautuna á hilluna eftir farsælan dómaraferil. Við spurðum Gunnar út í dómarastarfið og ferilin með Leikni.

  Hvað varð til þess að þú Meira »

  Leikir gegn KR um helgina

  Eldri flokkar Leiknis verða allir í eldlínunni um helgina þegar Reykjavíkurmótið hefst.

  3.flokkur ríður á vaðið en þeir mæta KR-ingum í vesturbænum klukkan 14:00 á laugardaginn.

  Á sunnudaginn fer 4.flokkur … Meira »

  Búið að draga í riðla í Íslandsmótinu í futsal

  Leiknir og KB tefla að venju fram sameiginlegu liði í Íslandsmótinu í Futsal.

  Liðið hefur náið góðum árangri undanfarinn ár og yfirleitt skilað sér upp úr riðlinum og eitt árið … Meira »

Page 5 of 158« First...34567...102030...Last »