Reyðarfjörður á þriðjudag

Nítjándi leikur okkar manna í Lengjudeildinni þetta tímabilið verður á þriðjudaginn þegar leikið verður gegn Leikni Fáskrúðsfirði fyrir austan.

Leikurinn fer fram í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði og hefst klukkan 17:00 á þriðjudag. Fáskrúðsfirðingar eru í harðri fallbaráttu og munu ekki gefa tommu eftir.

Hér má sjá stöðuna í deildinni

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*