Róbert í úrtakshóp U15

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum á Selfossi og í nágrenni dagana 6.-9. júlí.

Leiknir á fulltrúa í hópnum en það er Róbert Quental.

Róbert, sem er fæddur 2005, er mikið efni og vakti athygli þegar hann skoraði sigurmarkið fyrir meistaraflokk Leiknis gegn Fram í Reykjavíkurmótinu snemma á árinu.

Hér má sjá hópinn í heild sinni

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*