Róbert Quental Árnason hefur verið boðaður á úrtaksæfingar fyrir U16 landsliðið sem fram fara 20. – 22. janúar.
Hér má sjá úrtakshópinn (af ksi.is)
Róbert er mikið efni og er undir smásjám erlendra félagsliða. Hann hefur farið út til reynslu hjá Norrköping í Svíþjóð og Auxerre í Frakklandi.