Róbert Vattnes skrifar undir samning út 2022

Framtíðarmaður skrifar undir samning út 2022.

Róbert Vattnes, 18 ára, hefur spilað 7 leiki með meistaraflokki í vetur og staðið sig með miklum sóma.

Það verður spennandi að fylgjast með Robba í Leiknistreyjunni um ókomin ár.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*