Sævar Atli á leið til Tyrklands með U19

Sævar Atli Magnússon hefur verið valinn í U19 ára landslið Íslands sem tekur þátt í undankeppni EM í Tyrklandi 11-21 nóvember næstkomandi. Ísland er í riðli með heimamönnum í Tyrklandi og Moldavíu og Englandi.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sævar Atli er valinn í U19 ára landslið Íslands en hann hefur nú þegar leikið tvo leiki með liðinu en báðir leikirnir voru æfingaleikir gegn Albaníu.

Við óskum Sævari Atla til hamingju og óskum honum og liðinu góðs gengis í Tyrklandi.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*