Sævar Atli í lokahóp U17 ára landsliðins

Sævar Atli Magnússon var í dag valinn í lokahóp U17 ára landsliðsins.
U17 ára landsliðið mun halda til Ísrael 30.október næstkomandi og freista þess að komast í lokakeppni EM í Króatíu 2017.

Sævar leikur sem framherji eða fremsti miðjumaður og skoraði hann gommu af mörkum fyrir annan og þriðja flokk í sumar auk þess að fá eldskírn sína í Inkasso-deildinni

Við óskum Sævari innilega til hamingju með þennan árangur og óskum honum góðs gengis í Ísrael.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*