Sævar Atli í U19 ára landsliðinu

Framherjinn Sævar Atli Magnússon hefur verið valin í u19 ára landslið Íslands sem leikur tvo æfingaleiki gegn Albaníu ytra í september.

Sævar Atli hefur leikið frábærlega í sumar og hefur hann skorað 8 mörk í 17 leikjum og er hann einn ef markahærri leikmönnum deildarinnar.

Sævar á nú þegar 13 leiki fyrir yngri landslið Íslands en þetta verður hans fyrsta verkefni með u19 ára liðinu.

Við óskum Sævari innilega til hamingju og óskum honum velfarnaðar í verkefninu.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*