Sævar Atli leikmaður umferðarinnar

Sævar Atli Magnússon var valinn leikmaður umferðarinnar í Lengjudeildinni fyrir frammistöðu sína í 5-1 sigrinum gegn Keflavík.

Tengill (Fótbolti.net): Bestur í 14. umferð

Sævar skoraði tvö mörk í leiknum og er í úrvalsliði umferðarinnar í fimmta sinn.

Vuk Oskar er einnig í úrvalsliðinu í fimmta sinn og þar má einnig finna Danna Finns sem er valinn í þriðja sinn.

Alls á Leiknir sex fulltrúa í úrvalsliðinu eftir þennan frábæra sigur á föstudaginn. Í vörninni eru Bjarki Aðalsteinsson og Dagur Austmann. Þá er Siggi Höskulds þjálfari umferðarinnar.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*