Sævar Atli leikmaður umferðarinnar

Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, var valinn leikmaður 3. umferðar Lengjudeildarinnar. Hann var valinn maður leiksins í 2-1 útisigrinum gegn Keflavík.

Óhætt er að mæla með viðtalinu við Sævar í tilefni af valinu.

Siggi Höskulds var valinn þjálfari umferðarinnar og í úrvalsliðinu voru auk Sævars þeir Danni Finns og Binni Hlö. Danni Finns var einnig í úrvalsliðinu eftir fyrstu umferð.

Hér má sjá úrvalslið 3. umferðar.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*