Sævar Atli og félagar með sigur í Albaníu

Sævar Atli Magnússon og liðsfélagar hans í U19 ára landsliði Íslands unnu góðan sigur á Albönum í gær í vináttulandsleik ytra.

Sævar Atli var í byrjunarliði Íslands en hann lék í stöðu hægri bakvarðar og átti góðan leik var óheppin að skora ekki í leiknum það koma hinsvegar ekki að sök því Ísland vann glæsilegan 4-1 sigur.

Þetta var seinni leikur liðins við Albaníu en Sævar Atli kom inn á í fyrri leiknum þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum en tókst ekki að komast á blaði í 1-0 tapi Íslands.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*