Salaleiga Leiknis

Leiknir býður uppá bjartan og fallegan sal til útleigu allt árið um kring. salurinn tekur 75-85 manns í sæti og hentar mjög vel fyrir fermingar, húsfundi og aðra fundi.

Í salnum er ágætis eldhús með bar og allur borðbúnaður á staðnum. Einnig er salurinn með hljóðkerfi, skjávarpa og flatskjá. Það borgar sig að vera tímanlega þegar kemur að pöntun því aðsókn er mikil séstaklega þegar fermingartímabilið er í gangi.

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband í síma 557-8050.