Leiknir býður uppá bjartan og fallegan sal til útleigu allt árið um kring.
Salurinn tekur allt að 85 manns í sæti og hentar mjög vel fyrir fermingar, afmæli, húsfundi og aðra viðburði.
Í salnum er ágætis eldhús með bar og allur borðbúnaður á staðnum. Það var skipt um gólf í nóvember 2017.
Einnig er salurinn með hljóðkerfi, skjávarpa og flatskjá.
Það borgar sig að vera tímanlega þegar kemur að pöntun því aðsókn er mikil séstaklega þegar fermingartímabilið er í gangi.
Salur verðskrá.
Kvöldveislur 55.000 kr, það þarf að borga starfsmanni sér 3.000 kr klst.
Dag/Fermingar/skírnar- veislur 45.000 kr, það þarf að borga starfsmanni sér 3.000 kr klst.
Barnaafmæli 2 ½ tími 20.000 kr starfsmaður ekki innifalinn.
Það þarf að greiða staðfestingargjald 25.000 kr fyrir salarleigu (óafturkræft)
RN 537-26-16902
KT 690476-0299
Staðfestingarpóst á netfangið gulldeildin@gmail.com og dagsetningu á salarleigu í skýringu.
Aldurstakmark fyrir ábyrgðarmanni fyrir salnum er 21. árs.
Öll áfengisneysla í salnum undir 20. ára er stranglega bönnuð.
Bókanir og fyrir frekari upplýsingar sendið póst á gulldeildin@gmail.com eða í síma 557-8050.