Seinasta leikur riðlakeppninnar á föstudaginn

Leiknismenn mæta Víkingum á morgun í seinasta leik riðlakeppninnar í Reykjavíkurmótinu.

Til að komast upp úr riðlinum þurfa Leiknismenn að sigra Víkinga  eða gera jafntefli og treysta á það að Þróttarar vinni ekki KR.

Víkingar hafa ekki riðið feitum hesti í mótinu til þessa eru enn án sigurs en eiga þó enn möguleika á því að komast áfram ef þeir vinna á morgun.

Við hvetjum fólk til að mæta í Egilshöllina á morgun klukkan 21:00 og styðja okkar menn áfram í undanúrslit.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*