Shkelszen skrifar undir

Afar kær meðlimur Leiknisfjölskyldunnar, Shkelzen Veseli, hefur skrifað undir samning til þriggja ára.

Shkelszen er fæddur 2004 og var í byrjunarliði Leiknis í sigrinum gegn Fram í Reykjavíkurmótinu þar sem hann átti mjög flottan leik.

Þennan bráðefnilega leikmann þarf ekki að kynna fyrir Leiknisfólki en hann hefur tekið þátt í æfingum yngri landsliða Íslands. Spennandi framtíð.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*