Shkelzen á landsliðsæfingar

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 10.-12. febrúar.

Æfingarnar fara fram í Skessunni í Kaplakrika.

Shkelzen Veseli er meðal pilta sem boðaðir eru á komandi æfingar en hann skrifaði nýlega undir þriggja ára samning við Leikni.

Hér má sjá hópinn og dagskrána hjá honum

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*