Shkelzen á landsliðsæfingum

Shkelzen Veseli hefur þessa vikuna verið við æfingar með U17 landsliði Íslands, undir stjórn Davíðs Snorra Jónassonar.

Shkelzen er mikið efni en hann spilaði með meistaraflokki okkar í bikarleiknum gegn KA nýlega.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*