Shkelzen á úrtaksæfingum U15

Shkelzen Veseli leikmaður 3.flokks og 2.flokks Leiknis komst áfram í Hæfileikamótun KSÍ en æfingarnar fóru fram um helgina.

Hæfileikamótun KSÍ eru úrtaksæfingar á vegum KSÍ en KSÍ setti þetta á laggirnar til að fylgjast með ungum efnilegum leikmönnum.

Við óskum Shkelzen til hamingju með árangurinn en hann er vel af honum komin enda fastagestur á Leiknisvellinum þar sem hann æfir mikið aukalega.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*