Shkelzen og Vuk á úrtaksæfingum hjá KSÍ

Á dögunum völdu landsliðsþjálfarar U15 og U18 ára landsliðs Íslands úrtakshópa til æfinga á næstu dögum.

Leiknismenn eiga fulltrúa í sitthvorum hópnum en Shkelzen Vesali var valin í U15 hópinn og Vuk Oskar í U18.

Flottir fulltrúar félagsins þarna á ferð og óskum við þeim góðs gengis á komandi æfingum.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*