Siggi: Erum sem betur fer vel mannaðir

Annað kvöld, föstudagskvöld, mun Leiknir heimsækja Ólafsvík í 16. umferð Inkasso-deildarinnar.

Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, vonast að sjálfsögðu eftir því að Leiknisliðið haldi sér áfram í baráttu í efri hlutanum.

Það vantar þrjá öfluga leikmenn í okkar hóp í þessum leik en Nacho Heras, Stefán Árni Geirsson og Sævar Atli Magnússon eru allir í leikbanni.

Fjölmiðladeild Leiknis ræddi við Sigga fyrir síðustu æfingu fyrir leik:

SMELLTU HÉR TIL AÐ HORFA Á VIÐTALIÐ

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*