Siggi tekur stöðu yfirþjálfara

Sigurður Heiðar Höskuldsson hefur tekið stöðu yfirþjálfara hjá félaginu og sinnir því meðfram því að vera þjálfari meistaraflokks.

Siggi hefur unnið magnað starf fyrir félagið og stýrði Leikni upp í efstu deild í fyrra eins og allir vita. Það er gleðiefni að hann taki að sér enn stærra hlutverk hjá félaginu.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*