Sjáðu leikmannahóp Leiknis 2019

Inkasso-deildin fer af stað á laugardag með leik Leiknis og Magna, eins og allir lesendur ættu að vita! Leikurinn verður klukkan 16:00 á Leiknisvelli.

Fyrir æfingu liðsins í gær var myndataka hjá liðinu og á heimasvæði Leiknis á Facebook er nú hægt að sjá þennan myndarlega og öfluga hóp sem við eigum!

SMELLTU HÉR til að sjá leikmannahóp Leiknis

Einhverjir voru fjarri góðu gamni á æfingunni en munu bætast við í möppuna á næstu dögum.

Sjáumst á vellinum á laugardaginn!

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*