Skráning

SKRÁNING IÐKENDA:

Frítt er að prufa að æfa í einn mánuð.

Skráningar sendist á helgio55@gmail.com eða í síma 557-8010.

Frekari upplýsingar um knattspyrnuskólann eru  HÉR

 

ÆFINGAGJÖLD
2016-2017

Barna- og unglingastarf hjá Leikni er að mestu leyti kostað af æfingagjöldum . Miklu skiptir að þau skili sér til félagsins. Æfingagjöld eru innheimt miðað við æfingatímabilið sem er október – september.

Börn sem æfa í 8. flokki borga engin æfingagjöld.

Æfingagjöld eru sem hér segir :

Flokkur            árgjald
8.flokkur                  Frítt
7.flokkur              45.000
6.flokkur              50.000
5.flokkur              60.000
4.flokkur              60.000
3.flokkur              60.000

SYSTKINA AFSLÁTTUR:

Fyrsta barn greiðir fullt gjald
Annað barn greiðir hálft gjald
Þriðja barn greiðir hálft gjald.

FRÍSTUNDAKORTIÐ

Frístundakortið er kr. 35.000 kr. fyrir hvert barn. Við hvetjum foreldra til að ráðstafa Frístundakortinu og lækka þannig æfingagjöldin.

Tímabil frístundakortsins miðast við áramót. Eftirstöðvar eru greiddar með millifærslu eða sendur er út greiðsluseðill að hausti.

Ef valið er að gera upp með millifærslu þá verður kvittun að fylgja með í tölvupósti doddi_tjalfari@hotmail.com. Reikningsnúmerið er 537-26-16248 kt.690476-0299.

Greiðsluseðlar eru sendir í heimabanka forráðamanns og er þá búið að taka tillit til ráðstöfunar frístundastyrks og þess hvort æfingagjöldin hafi verið greidd með öðrum hætti.

Almenn skilyrði fyrir þátttöku í mótum er að gengið hafi verið frá greiðslu æfingagjalda.

Nánari upplýsingar veita:
Þórunn Elíasdóttir, gjaldkeri@leiknir.com, s. 557-8010
Helgi, helgio55@gmail.com, s.

Unglingaráð Leiknis