Sólon í Ljónavarpinu

Hinn eini sanni Sólon Breki Leifsson var gestur í Ljónavarpinu, stuðningsmannahlaðvarpi Leiknis, í liðinni viku.

Hægt er að nálgast Ljónavarpið á öllum helstu hlaðvarpsforritum, Spotify og svo er hægt að hlusta á þáttinn með því að smella hérna.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*