Spiladagur meistaraflokks

Meistaraflokkur Leiknis og þjálfarar vilja bjóða öllum iðkendum í Leiknishúsið í spil og kakó á aðfangadag!

Húsið verður opið milli kl 11:00-13:00 og verða allskonar borðspil í boði fyrir þá sem mæta.
Kakó og veitingar fyrir alla!

Frábært tækifæri fyrir krakkana að hitta og tengja við meistaraflokks leikmenn og jú hafa gaman.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*