Stebbi Gísla: Frábær samkeppni í hópnum

Glænýtt viðtal við Stefán Gíslason, þjálfara okkar. Viðtalið birtist á heimasvæði okkar á Facebook.

Hann ræðir um byrjun mótsins, þá gríðarlegu samkeppni sem ríkir í hópnum okkar og komandi leik gegn Þrótti sem verður á föstudagskvöld í Laugardalnum.

Viðtalið má sjá hér að neðan.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*