Stelpurnar okkar mæta Augnablik

Leiknisstelpur mæta Augnablikum í kvöld í sínum seinasta leik í Lengjubikarnum í ár.

Leiknisstelpur hafa farið rólega af stað í Lengjubikarnum og eru án stiga eftir fyrstu þrjá leikina.

Við hvetjum alla til að mæta í Fífuna klukkan 21:00 í kvöld og styðja stelpurnar okkar.

Áfram Leiknir!

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*