Stelpurnar töpuðu gegn Álftanesi

Leiknir og Álftanes áttust við í 2. deild kvenna síðasta föstudag. Þetta var fyrsti leikur Leiknisliðsins í ansi langan tíma en enginn leikur var í júlímánuði.

Álftanes leiddi með tveggja marka mun í hálfleik en í seinni hálfleik minnkaði Leiknir muninn. Ingibjörg Fjóla Ástudóttir skoraði. Álftanes átti síðasta orðið og vann 3-1 sigur.

Smelltu hér til að skoða skýrsluna úr leiknum

Næsti leikur kvennaliðs Leiknis verður gegn Gróttu 19:15 á miðvikudagskvöld, á Seltjarnarnesi.

Leiknisliðið er enn í neðsta sæti en stöðuna í deildinni má sjá með því að smella hérna.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*