Stórleikur í Keflavík á föstudagskvöld

Næsti leikur Leiknis er útileikur gegn Keflavík á föstudagskvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19:15.

Keflvíkingar hafa farið með himinskautum í fyrstu tveimur leikjum sínum, er með 6 stig og markatöluna 9-1.

Vinur okkar Nacho Heras er lykilmaður í vörn Keflavíkur.

Sjáumst í Keflavík á föstudaginn!

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*