Stuð og stemmning á Spáni

Meistaraflokkur Leiknis hefur síðastliðna viku verið við æfingar á Spáni þar sem liðið undirbýr sig fyrir Inkasso-deildinna sem hefst von bráðar.

Leiknismenn hefja leik í Inkasso-deildinni 5.maí þegar Keflvíkingar koma í heimsókn á Leiknisvöllinn. Keflavíkingar hafa farið mikin á leikmannamarkaðnum á undirbúningstímabilinu og ætla sér stóra hluti í sumar.

Stuðningsmannakvöld Leiknis verður síðan 29.apríl og hvetjum við fólk eindregið til að mæta og keyra sumarið í gang með okkur.

17522117_10155150421306197_1125950347_o 17778636_10155142436521197_651789679_o 17797405_10155142431851197_151402147_o 17797811_10155142436426197_1155362562_o 17819883_10155142429316197_1501140856_o

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*