Stuðningsmannakvöld Leiknis á fimmtudag (myndband)

Stuðningsmanna kvöld Leiknis fer fram á fimmtudag í Leiknishúsinu.

Kjörið tækifæri fyrir Breiðhyltinga að stilla saman strengi fyrir komandi átök í Pepsi.

Leiknishúsið opnar kl. 19.30 á fimmtudagskvöld og stendur skemmtunin til 01.00 um nóttina.

HÉR  mán nálgast stutt myndband frá Spánarferð meistaraflokks þar sem leikmenn senda skilaboð í Leiknisfjölskylduna

Sjáumst hress áfram Leiknir !

Höfundur:

Leiknir.com

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*