Sumarstarf hjá Leikni

Knattspyrnuskóli Leiknis er fastur liður á hverju sumri hjá börnum í Efra-Breiðholti.

Skólinn fer fram frá 09:00 – 12:00 og taka þar þátt ýmsum keppnum eins og fótboltagolfi, HM-Keppni, tæknimeistarnum og fleiru. Einnig er farið í sund og hverju námskeiði líkur með Pizza-veislu frá Dominos.

Síðastliðin tvö ár hefur Leiknir boðið upp á daggæslu eftir hádegi fyrir iðkendur félagsins og hefur hún verið vel sótt. Leiknir leitar nú af öflugri stelpu til að vinna við skólan sem og í dagæslunni.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Óttarr í síma 694-5044.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*