Þórður Einarsson sæmdur Gullmerki Leiknis

Þórður Einarsson lét af störfum sem yfirþjálfari Leiknis núna um áramótin eftir um þrjátíu ára starf fyrir Leikni.

Þórður eða Doddi eins og hann er jafnan kallaður ætti að vera öllum Leiknismönnum kunnugur en hann hefur þjálfað nær alla yngri flokka Leiknis í gegnum tíðina auk þess að vera framkvæmdarstjóri félagsins, leikmaður, yfirþjálfari og þjálfari meistaraflokks karla.

Hann er svo sannarlega vel viðurkenninguni kominn enda fáir með stærra Leiknishjarta en Doddi.

Doddi hefur ákveðið að taka sér frí frá þjálfun um óákveðin tíma og halda út í heim. Við óskum þessum mikla Leiknismanni góðrar ferðar og við hlökkum til að sjá hann aftur í Leiknishúsinu.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*