Tímavélin – Síðast þegar við mættum Aftureldingu

Í tilefni þess að Afturelding og Leiknir mætast í 2. umferð Inkasso-deildarinnar í Mosfellsbæ á föstudagskvöld:

Hvenær mættust liðin síðast á Íslandsmótinu?

Það var í 1. deildinni fyrir tíu árum.

Eftir að hafa gert 1-1 jafntefli (Óli Hrannar með mark Leiknis) í fyrri leiknum þá léku liðin 19. september í lokaumferðinni á Leiknisvelli. Sigursteinn Gíslason var þjálfari Leiknis:

19. september 2009: Leiknir 3 – 2 Afturelding
0-1 Rannver Sigurjónsson (’33)
1-1 Aron Fuego Daníelsson (’42)
RAUTT Gunnar Einarsson (Leiknir, ’52)
2-1 Einar Örn Einarsson (’60)
3-1 Halldór Kristinn Halldórsson (’83)
3-2 John Andrews (’93)

Tveir núverandi leikmenn Leiknis hófu leikinn; Eyjólfur Tómasson og Kristján Páll Jónsson. Núverandi framkvæmdastjóri Leiknis, Helgi Óttarr Hafsteinsson, fékk óvænt að líta gula spjaldið í leiknum og á bekknum var núverandi markvarðaþjálfari okkar, Valur Gunnarsson. Þá skoraði Aron Fuego Daníelsson, nú starfsmaður Leiknis og leikmaður KB, fyrsta mark okkar manna í leiknum.

Smelltu hér til að lesa umfjöllun um leikinn 2009 (Fótbolti.net)
Mynd: Óttar Bjarni (núverandi markahrókur í Pepsi Max) í baráttunni í leiknum.

Leiknir endaði í 7. sæti þetta tímabil og Afturelding féll.

BYRJUNARLIÐ LEIKNIS BYRJUNARLIÐ UMFA
Eyjólfur Tómasson(M)Kjartan Páll Þórarinsson(M)
Halldór Kristinn Halldórsson (F) –Gunnar Davíð Gunnarsson
Steinarr GuðmundssonMagnús Einarsson
Einar Örn Einarsson John Henry Andrews
Fannar Þór ArnarssonSigurður Helgi Harðarson
Kristján Páll JónssonRannver Sigurjónsson 
Aron Fuego DaníelssonAlbert Ásvaldsson(F)
Óttar Bjarni GuðmundssonJón Fannar Magnússon
Hilmar Árni HalldórssonMilan Djurovic
Gunnar EinarssonWentzel Steinarr R Kamban
Helgi Óttarr Hafsteinsson Axel Ingi Magnússon

VARAMENN

LEIKNIRUMFA
Valur Gunnarsson(M)Geir Jóhann Geirsson(M)
Brynjar HlöðverssonHelgi Ólafur Axelsson
Ólafur Hrannar Kristjánsson –Arnór Snær Guðmundsson
Brynjar Orri BjarnasonAndri Björn Sigurðsson
Aron Ingi KristinssonViktor SveinssonPost a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*