Útileikur gegn Grindavík 16:30 á miðvikudag

Það er leikið ört í Lengjudeildinni um þessar mundir og næsti leikur okkar er á miðvikudaginn gegn Grindavík á útivelli.

Athygli er vakin á sérstökum leiktíma en vegna birtuskilyrða verður leikurinn 16:30.

Við hvetjum Leiknisfólk til að gera viðeigandi ráðstafanir svo það geti mætt til Grindavíkur og sýnt okkar mönnum stuðning!

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*