Valur framlengdi

Markvarðaþjálfarinn Valur Gunnarsson framlengdi á dögunum samning sinn við Leikni.

Valur er mikilvægur hlekkur í þjálfarateyminu og Leiknismaður út í gegn. Fagnaðarefni að njóta þjónustu hans áfram.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*