Valur Gunnars nýr markvarðarþjálfari meistaraflokks Leiknis

Valur Gunnarsson hefur verið ráðinn inn í teymi meistaraflokks Leiknis. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Valur kemur að þjálfun meistarflokks en hann sinnti einnig starfi markvarðarþjálfari árin 2013-2015.

Flestir allt Leiknisfólk ætti að kannst við Val enda einn af dáðustu sonum félagsins. Hann hefur leikið yfir 100 leiki fyrir félagið í deild og bikar og hefur hann of fjölskylda hans komið af starfi félagsins í fjölda mörg ár.

Við bjóðum Val innilega velkominn aftur, þó svo að hann hafi í raun aldrei farið.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*