Verðlaunaðir á Akranesi

7. flokkur var um helgina á Akranesi og tók þátt í vel heppnuðu Norðurálsmóti.

Það var mikið stuð og leikgleðin allsráðandi á Skaganum að sögn þjálfara flokksins, Arons Fuego Daníelssonar og Sævars Atla Magnússonar.

Kirsuberið ofan á tertuna var svo að vinna háttvísisverðlaun KSÍ sem prúðasta liðið. Þvílíkt lið!

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*