Vestri í heimsókn á sunnudaginn

Fyrsti heimaleikur Leiknis í Lengjudeildinni verður á sunnudaginn 28. júní klukkan 14:00 þegar nýliðar Vestra koma í heimsókn á Domusnova-völlinn.

Ljónabarinn verður opinn frá klukkan 12!

Viðburður á Facebook

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*