Viðtal við Sigga Höskulds fyrir leikinn gegn Magna

Hin fjölmenna samfélagsmiðladeild Leiknis tók viðtal við Sigurð Höskuldsson, þjálfara okkar, á Leiknisvellinum.

Rætt var um komandi leik, heimaleikinn gegn Magna á Domusnova-vellinum, sem verður á morgun laugardag klukkan 16.

Siggi er spurður út í byrjun Lengjudeildarinnar og stöðuna á leikmannahópnum.

Hægt er að horfa á viðtalið hér að neðan.

Fylgið Leikni á öllum samfélagsmiðlum! Takk.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*