Víkingur Ó – Leiknir

Leiknismenn mæta Víkingum frá Ólafsvík á sunnudaginn í sínum þriðja leik í Lengjubikarnum.

Leiknismenn eru enn án stiga á botni riðilsins eftir tap gegn Haukum og Keflavík í fyrstu leikjum mótsins.

Víkingar eru hinsvegar með þrjú stig eftir góðan sigur á Haukum í seinasta leik.

Það verður því við ramman reib að draga á sunnudagskvöldið.

Leikar hefjast klukkan 19:00 í Norðarálshöllinni á Akranesi. Við hvetjum Leiknisfólk til að fjölmenna upp á Skaga og hvetja okkar menn til dáða.

Áfram Leiknir!

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*