Viktor til 2022

Markvörður okkar, Viktor Freyr Sigurðsson, hefur skrifað undir nýjan samning við Leikni út 2022.

Þessi 19 ára spennandi leikmaður gekk upp úr 2. flokki í haust og hefur varið mark Leiknis í vetur.

Það er mikið gleðiefni að tryggja áframhaldandi veru þessa toppdrengs í Stolti Breiðholts.

Hér má sjá kynningu á Viktori sem Leiknisljónin setti saman.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*