Víkurverk verður framan á búningi félagsins út 2021

Víkurverk og Leiknir hafa gert með sér tveggja ára samning þar sem Víkurverk verður einn af aðal styrktaraðilum félagsins

Víkurverk kemur framan á nýjan búning félagsins sem verður opinberaður þegar nær dregur Íslandsmóti. Það er ljóst að þetta eru mikil gleðitíðindi fyrir félagið og hvetjum við allt Leiknisfólk sem er að velta fyrir sér ferðalögum hér innanlands að kíkja á vikurverk.is

Arnar Barðdal eigandi Víkurverks var kátur með samstarfið:
Það er okkur mikil ánægja að fara í samstarf við Leikni og styðja við frábært uppbyggingarstarf sem á sér stað í Efra-Breiðholti

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*