Vuk leikmaður umferðarinnar

Vuk Oskar Dimitrijevic var valinn leikmaður umferðarinnar í Lengjudeildinni. Vuk var valinn maður leiksins í 5-0 sigrinum gegn Víkingi Ólafsvík en hann skoraði fyrsta mark leiksins.

Smelltu hér til að lesa viðtal við Vuk

Leiknir átti alls fjóra fulltrúa í liði umferðarinnar. Það eru Gyrðir Hrafn Guðbrandsson, Daði Bærings Halldórsson, Vuk og Sævar Atli Magnússon.

Vuk er valinn í úrvalsliðið í þriðja sinn en Sævar í það fjórða.

Smelltu hér til að sjá lið umferðarinnar

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*