Vuk Oskar á úrtaksæfingum KSÍ

Vuk Oskar Dimitrijevic var á dögunum valin í hóp sem taka  mun þátt á úrtaksæfingum U17 um næstkomandi helgi.
Vuk leikur sem miðjumaður og var lykilmaður í sterku liði 3.flokks Leiknis í sumar.

Í sumar fékk Vuk einnig tækifæri til að æfa með meistaraflokki Leiknis og var hann einnig nokkrum sinnum í hóp hjá meistaraflokki.

Við óskum Vuk góðs gengis um helgina.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*