Vuk Oskar í U18 landsliði Íslands

Vuk Oskar Dimitrijevic fer með U18 ára landsliði Íslands í Lettlandi í lok júlí.

Vuk æfði með hópnum síðastliðna helgi og gær var hann valin í lokahópin sem mun leika tvo leiki gegn Lettum 19. og 21.júlí.

Við óskum okkar manni Vuk til hamingju með þetta og óskum honum góðs gengis í Lettlandi.

Áfram Ísland!

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*