Vuk Oskar í landsliðsúrtaki

Vuk Oskar Dimitrijevic leikmaður 3. og 2.flokks Leiknis var á dögunum valinn í úrtakshóp U17 ára landsliðs Íslands.

Æfingarnar munu fara fram næstkomandi helgi og mun Vuk fá þrjár æfingar til að heilla þjálfar liðsins Halldór Björnsson.

Vuk er fæddur árið 2001 og var lykilmaður í sterku lið 3.flokks í sumar Vuk var einnig nokkrum sinnum í leikmannahóp meistarflokks í sumar.

Efnilegar leikmaður þarna á ferð og óskum við honum alls hins besta um helgina.

Höfundur:

Yfir-þjálfari

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*