Fara á efnissvæði
IS EN PL

Æfingagjöld haust 2023

Dominos styrkur kemur til úthlutunar hlutfallslega eftir tímabilum (1/3 Haust og 2/3 Vor/Sumar).

Athugið: Til að nýta sér styrk frá Dominos, fyrir nýja iðkendur, þá þarf að gefa stjórnenda upp kennitölu iðkenda og forskrá. Þá er settur inn Dominos styrkurinn. Styrkurinn á að vera kominn inn hjá iðkendum sem voru fluttir milli tímabila í Sportabler.

Barna- og unglingastarf hjá Leikni er að mestu leyti kostað af æfingagjöldum. Miklu skiptir að þau skili sér til félagsins.

Æfingagjöld eru innheimt miðað við æfingatímabil sem núna verður 16. september 2023 - 31. desember 2023. Æfingatafla haust/vestur tekur gildi 4. sept. í yngstu flokkum og eftir því sem keppni sumars lýkur í öðrum flokkum. 

Athugið að núna er iðkendagjöldum skipt í haust og vor/sumar. Æfingagjöld frá 1. jan. 2024 verða innheimt eftir áramót. Æfingagjöld má sjá í töflu hér að neðan: 

    Tímabil 16. september 2023 - 31. desember 2023  
          Haust  
  Fæðingar ár Bekkur   Sportabler kóði 16 sept-31 des DOMINOS *  haust 2023
8 flokkur blandað 2018 - 2021 leikskóli og 1. 03R2O0 6,000 0
7 flokkur kk 2016-2017 2. og 3.   1XBF88 28,000 (25,000*) 3,000
7 flokkur  kvk 2015-2016 2. og 3.   OM06BK 28,000 (25,000*) 3,000
6 flokkur kk 2014-2015 4. og 5.   KLFEPG 30,000 (25,000*) 5,000
6 flokkur kvk 2013-2014 4. og 5.   985DAI 28,000 (25,000*) 3,000
5. flokkur kvk 2012-2013 6. og 7.        
5 flokkur kk 2012-2013 6. og 7.    8UVBX5 34,000 (25,000*) 8,500
4 flokkur kk 2010-2011 8. og 9.   W5AVSK 35,000 (25,000*) 10,000
3 flokkur kk 2008-2009 10. og framh. LM82P3 35,000 (25,000*) 10,000
2 flokkur kk 2005-2007 Framhaldsskóli C7P9NT 25,000 0
ATHUGIÐ - Upphæðir í töflu hafa verið rúnaðar af vegna styrkja frá Dominos, þær birtast aðeins öðruvísi í Sportabler.    
          *() Með styrk frá Dominos  
          *() With funds from Dominos  

 

SYSTKINA AFSLÁTTUR: 25% kemur sjálkrafa fram í kaupferlinu ef þú átt rétt á honum.

Skráning

Foreldrar verða að byrja á að setja upp smáforritið (appið) Sportabler.

Athugið að Sportabler býður uppá spjallaðstoð, styðjið á ljósbrúna hringlaga táknmynd, oftast niðri hægra megin á skjá. Endilega nýtið ykkur það ef þið lendið í vandræðum.

  • Frístundastyrk er ráðstafað í kaupferlinu.
  • Gengið er frá greiðslu æfingagjalda á www.sportabler.com/shop/leiknir
  • Þeir sem eru með Sportabler aðgang skrá sig inn á þeim aðgang
  • Þeir sem eru ekki með Sportabler aðgang geta nýskráð sig efst í hægra horninu "Innskrá í Sportabler" --> Nýskrá
  • Hægt er að borga með debet eða kredit korti og einnig er hægt að greiða með greiðsluseðli.
  • Helst viljum við greitt sé með lausnum í gegnum Sportabler. En ef lagt er inná félagið þá er kt. 690476-0299, banki 0537-26-16248.
    Vinsamlega sendið kvittun á leiknir@leiknir.com með skýringu fyrir hverja er verið að greiða og hvaða tímabil.

Viðbótarstyrkur - Breiðholtskrakkar fædd 2015 og 2016 (7 flokkur kvk og kk)

  • Athugið að borgin veitir börnum í 1 og 2 bekk, fædd 2015 og 2016 (7 flokkur kk og 7 flokkur kvk), viðbótarstyrk í verkefninu Breiðholtskrakkar til að krakkar geti prófað fleiri en eina íþróttagrein eða frístund. Vinsamlega sendið póst á leikni@leiknir.com til að fá þann styrk.

Nánari upplýsingar veita:

Geir Þorsteinsson, leiknir@leiknir.com, s. 896 4473