Fara á efnissvæði
IS EN PL

Æfingatafla fótbolti

Hér fyrir neðan má sjá æfingatöflur 2022-2023 fyrir alla yngri flokka félagsins. Æfingar í knatthúsum byrja í fyrsta lagi 1. október. Æfingar í Fellaskóla og Austurberg byrja í  1. september.

Foreldrar athugið að þjálfarar kjósa kannski að vera úti aðeins lengur á meðan veður leyfir.

Þessi tafla hefur tekið gildi þó að flokkaskipti eiga sér stað ekki síðar en 1. okt.

    Æfingatafla Leiknir september 2022- ágúst 2023 Knattspyrna      
Flokkur Fæðingarár Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
  Drengir              
2. fl kk 2004-2006 18:15-19:45 LV 18:15-19:45 LV   18:15-19:45 LV 18:15-19:45 LV    
3. fl kk 2007-2008 17:00-18:30 LV 17:00-18:30 LV   17:00-18:30 LV 17:00-18:30 LV    
4. fl kk 2009-2010 16:00-17:15 LV 16:00-17:15 LV   16:00-17:15 LV 16:00-17:15 LV    
5. fl kk 2011-2012 15:00-16:00 LV 15:00-16:00 LV   15:00-16:00 LV 15:00-16:00 LV    
6. fl kk 2013-2014 15:00-16:00 LV 15:00-16:00 LV 16:00-17:00 FS   15:00-16:00 LV    
7. fl kk 2015-2016 17:00-18:00 FS   17:00-18:00 FS 16:15-17:15 LV      
8. fl kk/kvk 2017-2020*           10.00-11:00 FS  
                 
  Stúlkur              
6. fl kvk 2013-2014 16:00-17:00 FS   16:00-17:00 LV   16:00-17:00FS    
7. fl kvk 2014-2015 16:00-17:00 FS   16:00-17:00 LV   16:00-17:00FS    
  Staður FS-Fellaskóli LV-Leiknisvöllur KS-Knatthús Skógarsel        
  ATHUGIÐ AÐ TÍMAR OG STAÐSETNINGAR GETA BREYST. ÞJÁLFARAR LÁTA VITA EF BREYTING ER Á TÍMUM EÐA EF AUKAÆFINGAR BÆTAST VIÐ.
   

EF EKKI NÆST NÆGJANLEG ÞÁTTTAKA Í FLOKKA ÞÁ GETA ÞÆR ÆFINGAR FALLIÐ NIÐUR

FORELDRAR YNGSTU BARNANNA FÆDD 2020 Í ÍÞRÓTTASKÓLANUM (8 FLOKK) ÞURFA AÐ TAKA ÞÁTT Í TÍMUM

 
                  

Upplýsingar

KS - er stytting á knatthús Skógarseli sem er staðsett hliðina á félagshúsi ÍR í mjóddinni, Skógarseli 12, 109 Reykjavík. 
Æfingar fara þar fram innanhús á gervigrasi. 

FS - er stytting á Fellaskóli, þar er íþróttasalur staðsettur í Fellaskóla, Norðurfelli 17-19, 111 Reykjavík. Inngangur að íþróttahúsi er aðeins falinn og ekki mjög áberandi, inngangurinn vísar í átt að Vesturbergi og er í raun nyrsti hluti húsins: Ef komið er gangandi eða á hjóli er ágætt að koma frá göngustíg milli Fellaskóla og Vesturbergs. Ef komið er akandi þá er best að leggja á bílastæði fyrir aftan skólann og ganga hinum megin við íþróttahúsið.
Innanhússalur sem er með parkett og þarf því að mæta með innanhússkó þar til þess að æfa. 

LV - er stytting á Leiknisvöllur, þar er gervigras úti, staðsett við Austurberg 1, 111 Reykjavík. 

Mfl KB er varalið Leiknis sem spilar í 4 .deildinni. 
Þeir sem hafa áhuga á að mæta á æfingar með þeim eru beðnir að hafa samband við formadur@leiknir.com, staðgengil þjálfara liðsins.