Fara á efnissvæði
IS EN PL

Æfingagjöld 2020 - 2021

Barna- og unglingastarf hjá Leikni er að mestu leyti kostað af æfingagjöldum.

Miklu skiptir að þau skili sér til félagsins. Æfingagjöld eru innheimt miðað við æfingatímabilið sem er október – september.

Æfingagjöld eru sem hér segir :

Flokkur | árgjald
8. flokkur 15.000
7. flokkur 60.000
6. flokkur 65.000
5. flokkur 75.000
4. flokkur 80.000
3. flokkur 80.000
2. flokkur 50.000

SYSTKINA AFSLÁTTUR: 25% kemur sjálkrafa fram í kaupferlinu ef þú átt rétt á honum.

  • Frístundastyrk er ráðstafað í kaupferlinu.
  • Gengið er frá greiðslu æfingagjalda á www.sportabler.com/shop/leiknir
  • Þeir sem eru með Sportabler aðgang skrá sig inn á þeim aðgang
  • Þeir sem eru ekki með Sportabler aðgang geta nýskráð sig efst í hægra horninu "Innskrá í Sportabler" --> Nýskrá
  • Hægt er að borga með debet eða kredit korti og einnig er hægt að greiða með greiðsluseðli.

Nánari upplýsingar veita:

Guðný Sævinsdóttir, gjaldkeri@leiknir.com, s. 557-8050
Stefán Páll Magnússon, leiknir@leiknir.com, s. 694-9525

Unglingaráð Leiknis