Fara á efnissvæði
IS EN PL

Æfingatöflur

Hér fyrir neðan má sjá æfingatöflur fyrir alla yngri flokka félagsins. 

                             Æfingatafla Leiknis veturinn 2021    
  Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
8. flokkur   16:30 Knatthús       11:00 Fellaskóli
7. flokkur kk 15.00 Leiknisvöllur 15.00 Leiknisvöllur   16.00 Fellaskóli    
7. fl stúlkur   16:00 Fellaskóli 16:00 Fellaskóli      
6. flokkur kk 15.00 Leiknisvöllur 15.00 Fellaskóli   15.00 Leiknisvöllur    
6. fl stúlkur   16:00 Fellaskóli 16:00 Fellaskóli      
5. flokkur kk 16:00 Leiknisvöllur 16:00 Leiknisvöllur   15:00 Knatthús 15:00 Leiknisvöllur  
5. fl stúlkur   17.00 Fellaskóli   17.00 Fellaskóli    
4. flokkur kk   15:00 Knatthús 15:30 Leiknisvöllur 16:00 Knatthús 15:00 Leiknisvöllur  
3. flokkur kk 18:30 Leiknisvöllur 17:00 Leiknisvöllur 19:30 Knatthús 18:00 Leiknisvöllur 17:00 Fellaskóli  
3. fl stúlkur 19:00 Leiknisvöllur   18:30 Knatthús   16:00 Leiknisvöllur  
2. flokkur kk 18:30 Egilshöll 17:15 Leiknisvöllur 17:15 Leiknisvöllur 18:30 Leiknisvöllur 16:30 Leiknisvöllur 11:00 Leiknisv
Mfl KB   20:30 Leiknisvöllur   20:30 Leiknisvöllur    

Upplýsingar

Knatthús er stytting á knatthús Mjódd sem er staðsett hliðina á félagshúsi ÍR í mjóddinni, Skógarseli 12, 109 Reykjavík. 
Æfingar fara þar fram innanhús á gervigrasi. 

Fellaskóli er íþróttasalur staðsettur í Fellaskóla, Norðurfelli 17-19, 111 Reykjavík
Innanhússalur sem er með parkett og þarf því að mæta með innanhússkó þar til þess að æfa. 

Leiknisvöllur er gervigras úti staðsett við Austurberg 1, 111 Reykjavík. 

Mfl KB er varalið Leiknis sem spilar í 4 .deildinni. 
Þeir sem hafa áhuga á að mæta á æfingar með þeim eru beðnir að hafa samband við ornthor1996@gmail.com, þjálfara liðsins.