Fara á efnissvæði
IS EN PL

Æfingatöflur

Hér fyrir neðan má sjá æfingatöflur fyrir alla yngri flokka félagsins.

    Æfingatafla Leiknir október 2021- september 2022 Knattspyrna      
                 
Flokkur Fæðingarár Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
2. fl kk 2003-2005 20:00-21.30 EH 17:30-19:00 LV 18:30-20:00 KM 17:30-19:00 LV   11:00-12:30 LV  
3. fl kk 2006-2007 16:15-17:30 LV 16:00-17:15 LV   16:15-17:45 KM   10:00-11:15 LV  
4. fl kk 2008-2009 16:15-17:30 LV 16:00-17:15 LV   16:15-17:45 KM   10:00-11:15 LV  
5. fl kk 2010-2011   17:15 LV 17:00 LV 17:00 LV 15:00-16:30 LV    
6. fl kk 2012-2013 15:00-16:00 LV 15:00-16:00 LV     15:00-16:00 LV 10:00-11:00 FS  
7. fl kk 2014-2015 17:00-18:00 FS   16:00-17:00 FS 16:00 LV      
8. fl kk/kvk 2016-2017   16:30-17:15 KM       11.00-12:00 FS  
                 
2. fl kvk 2004-2005 20:00-21:30 EH 18:30-20:00 LV 19:00-20:30 LV 19:00-20:30 LV 16:30-18:00 LV    
6. fl kvk 2012-2013   16:00-17:00 FS 17:00-18:00 FS   16:00-17:00 LV    
7. fl kvk 2014-2015   16:00-17:00 FS 17:00-18:00 FS   16:00-17:00 LV    
                 
  ATHUGIÐ AÐ TÍMAR OG STAÐSETNINGAR GETA BREYST. ÞJÁLFARAR LÁTA VITA EF BREYTING ER Á TÍMUM
    EF EKKI NÆST NÆGJANLEG ÞÁTTTAKA Í FLOKKA ÞÁ GETA ÞÆR ÆFINGAR FALLIÐ NIÐUR  
  Staður EH-Egilshöll FS-Fellaskóli LV-Leiknisvöllur KM-Knatthús Mjóddin       

Upplýsingar

Knatthús er stytting á knatthús Mjódd sem er staðsett hliðina á félagshúsi ÍR í mjóddinni, Skógarseli 12, 109 Reykjavík. 
Æfingar fara þar fram innanhús á gervigrasi. 

Fellaskóli er íþróttasalur staðsettur í Fellaskóla, Norðurfelli 17-19, 111 Reykjavík
Innanhússalur sem er með parkett og þarf því að mæta með innanhússkó þar til þess að æfa. 

Leiknisvöllur er gervigras úti staðsett við Austurberg 1, 111 Reykjavík. 

Mfl KB er varalið Leiknis sem spilar í 4 .deildinni. 
Þeir sem hafa áhuga á að mæta á æfingar með þeim eru beðnir að hafa samband við formadur@leiknir.com, staðgengil þjálfara liðsins.